Vertu velkomin á EIRIKSDOTTIR í Grósku

Hágæða hádegismatur og glæsilegur veislusalur

Hafðu samband  og við hjálpum þér að undirbúa veisluna þína

Njóttu þess að vera til

Skapaðu góðar minningar

EIRIKSDOTTIR býður upp á úrval 
hádegisrétta á góðu verði fyrir gesti og gangandi alla 
virka daga frá 11.30 – 14:00. Fram eftir degi bjóðum við upp á smárétti og happy hour drykki.

EIRIKSDOTTIR er einnig glæsilegur veislusalur fyrir allt að 200 gesti í sæti og mun fleiri í standandi veislur.

Í Grósku er glæsilegur ráðstefnusalur, tilvalinn fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fjölbreytta viðburði.
Fyrir utan ráðstefnusalinn er opið rými sem hentar vel fyrir móttökur og veitingar við fallegan gróðurvegg hússins

LIFANDI STAÐUR

Frábær staður fyrir fundi, skemmtanir og ráðstefnur

Sendu okkur línu með fyrirspurn fyrir þinn viðburð.