Fundaraðstaða

Í Grósku er glæsilegur ráðstefnusalur, tilvalinn fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fjölbreytta viðburði. Fyrir utan ráðstefnusalinn er opið rými sem hentar vel fyrir móttökur og veitingar við fallegan gróðurvegg hússins

EIRIKSDOTTIR sér um kaffiveitingar og það sem þarf fyrir ráðstefnur og fundi.

Morgunveitingar

Fundir & ráðstefnur

Kaffi, te, vatn,
Croissant

1.200 á mann

Kaffi, te, vatn
Croissant
Skornir ávextir

1.690 á mann

Kaffi, te, vatn
Smurt rúnstykki
Skornir ávextir

2.200 á mann

Kaffi, te, vatn
Grænn safi
Chiagrautur með ávöxtum
Croissant

3.500 á mann

Kaffi, te, vatn á meðan ráðstefnu stendur

900

Verðin miðast við 30 manns eða fleiri og á opnunartíma EIRIKSDOTTIR.

Pinnamatur

Fundir & ráðstefnur

Íslenskt wasabi arancini

saltkaramella og saltkaramelluís

Sítrusgrafin bleikja

dill, epli og pikkluð agúrka

Saltfiskur

vatnsdeigsbolla, ólífur

Kryddaðar tigrisrækjur

og sætur eldpipar

Kjúklingaspjót

og mangógljái

Grillaðar lamb á spjóti

með trufflusósu

Parma fingur

trufflu majones og tapenade

Nauta carpaccio

rauðrófutartar og piparrót

Vegan tortillur

Qinoa & tómat klatti

og basil

Rauðrófu tartar

dill og sítróna(vegan)

Makkarónur

Mini súkkulaðitart

og salkaramella

Sítrónu tart

Súkkulaði praline

hindber

Verð á bita: 650.-