Í Grósku er glæsilegur ráðstefnusalur, tilvalinn fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fjölbreytta viðburði.
Fyrir utan ráðstefnusalinn er opið rými sem hentar vel fyrir móttökur og veitingar við fallegan gróðurvegg hússins.
EIRIKSDOTTIR sér um allar veitingar sem þarf fyrir ráðstefnur og fundi.