Veislur

EIRIKSDOTTIR er glæsilegur veislusalur fyrir allt að 200 gesti í sæti og mun fleiri í standandi veislur.

HÓPAR

VEISLUR

Í Grósku er glæsilegur ráðstefnusalur, tilvalinn fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fjölbreytta viðburði. 

Fyrir utan ráðstefnusalinn er opið rými sem hentar vel fyrir móttökur og veitingar við fallegan gróðurvegg hússins.
 
EIRIKSDOTTIR sér um allar veitingar sem þarf fyrir ráðstefnur og fundi.
 

Forréttir

Sítrusgrafin Klausturbleikja

pikklaðar agúrkur og sinnepsfræ, dill majónes, stökkt rúgbrauð og blómkál

Humarsúpa

marineraður humar og hvítt súkkulaðikrem

Sítrónu og basil gnocchi

kirsuberja tómatar, ólífur og parmesan ostur

Túnfiskstartar

skarlottulaukur, eldpipar, kóríander, límóna og lárpera

Aðalréttir

Innbakaðar nautalundir „Wellington“

og grænmetis „ragou“ með kartöfluspjóti og timían sósu

Þorskhnakki

aspas risotto, sveppir, sýrður skarlottulaukur og Amarettósósa

Andalæri “confit”,

grasker og blóðappelsínusósa

Eftirréttir

Límónutart og vanilluís

Súkkulaðitart

saltkaramella og saltkaramelluís

Tiramisu og kakó ískrap